22.5.2007 | 21:35
Samfylkingin í vanda?
Getur verið að Ingibjörg hafi verið í vandræðum með að sannfæra sitt fólk um skiptingu ráðuneyta og stjórnarsáttmálann? Ætli það sé ekki sátt innan Samfylkingarinnar?
Ég held að eitthvað hafi farið öðruvísi en formaðurinn ætlaði
![]() |
Flokksstjórn Samfylkingarinnar enn á fundi um stjórnarsáttmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.