20.5.2007 | 23:27
Útstrikanir
Skil vel útstrikanir á Árna Johnsen en ég hefði sjálfur strikað yfir hann ef ég hefði kosið í Suðurkjördæmi. Finnst óþolandi að vita til þess að Björn Bjarnason var strikaður út vegna auglýsingar Jóhannesar í BÓNUS og að hann nú að fá sínu framgengt.
Ég versla ekki í BÓNUS
Árni og Björn færast niður um eitt sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Finnst óeðlilegt að auðmaður geti haft svona áhrif. Það er mín skoðun. Síðan er spurning hvort að þessi auglýsing hafi fært okkur sjálfstæðismönnum fleiri atkvæði fyrir vikið. Hvað veit maður um það.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 21.5.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.