Vinstriflokkunum mistókst ađ koma ríkisstjórninni frá völdum

Helst markmiđ stjórnarandstöđunnar í kosningunum var ađ koma ríkisstjórninni frá en eins og kosningarnar sl. helgi sýna ţá tókst ţađ ekki.  Samfylkingin var hinn taparinn í kosningabaráttunni, en ţó ađ Vinstri-Grćnir hafi fengiđ ágćta útkomu, miđađ viđ síđast, ţá hreinlega nćgđi ţađ ekki til ţess ađ fella ríkisstjórnina.  Segir ţađ ekki ađ meginţorri kjósenda vill óbreytta flokka í ríkisstjórn?  Atlagan ađ ríkisstjórninni mistókst.

Ég vil sjá sömu flokka í ríkisstjórn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband