9.5.2007 | 00:07
Badminton
Eins og önnur þriðjudagskvöld fór ég í badminton með Klöru minni og góðum vinum í kvöld, en við eigum fasta tíma kl. 22.10.
Það er rosalega gott að komast í svona hreyfingu, þó það sé aðeins einu sinni í viku en maður einhvernvegin endurnærist.
Gaman er að sjá hvernig við "byrjendurnir" erum smá saman að verða betri og betri og má reikna með að þegar tímabilinu lýkur verði maður orðinn eitthvað betri.
Magga, fyrirgefðu að ég skyldi skjóta í þig í kvöld
Ég er alltaf að verða betri og betri í badminton
Athugasemdir
já það er alltaf gaman í badminton og Gísli minn auðvitað fyrirgef ég þér í þetta sinn.
Margrét Sigmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.