25.2.2012 | 10:54
Hvernig fóru þær björgunaraðgerðir fram?
Að hugsa sér að Steingrímur skuli voga sér að láta þau ummæli út úr sér að VG og Samfylkingin hafi bjargað Íslandi.
Er það ekki fólkið í landinu sem hefur þurft að hafa fyrir því að bjarga sér sjálft? Ég sé ekki að mikil aðstoð hafi komið frá ríkisstjórninni eða Steingrími. Kannski getur einhver bent mér á þá aðstoð?
Ég hef enga aðstoð fengið frá Steingrími Joð eða hans hyski
Björguðum Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að það sem bjargast hefur sé fólkinu á Íslandi sjálfu að þakka, ekki þessari niðurdrepandi ríkisstjórn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2012 kl. 12:43
Kennitöluflakk og svört vinna.
Það heitir að bjarga sér og sínum.Og síðan að svindla og okra aðeins í viðskiptum og þá reddast þetta.
En þessi Steingrímur er mytoman og þjóðarskömm, enda VG.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.2.2012 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.