30.12.2011 | 11:31
Löngu tímabær uppgjöf Jóhönnu og Steingríms
Loksins er komið að því að vinstristjórnin játar sig sigraða og gefst upp. Betra hefðir verið fyrir alla að það hefði gert, en betra en seint en aldrei.
Það að leita á náðir Hreyfingarinnar og telja að þau geti komið hreyfingu á hlutina er lokahnykkurinn í því að ríkisstjórnin er að leggja upp laupana.
Ég mun ekki gráta þessa fyrstu hreinræktuðu vinstristjórn
VG og Samfylking geti sameinast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það er náttúrúlega alveg ljóst að átökin innan stjórnarinnar koma í veg fyrir að hún stjórni af viti, og ætla að fara að reyna að skreyta stjórnina með fleiri fjöðrum eins og Gumsa og Hreyfinunni gerir væntanlega veika stjórn bara veikaril.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 12:51
það er hagsmunarmál þjóðarinnar að vinstri stjórnin taki pokann sinn.
VG er að halda atvinnulífinu í gíslingu.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.