Hvernig er hægt að mæla með lántöku í erlendri mynt?

Ég sé ekki að það eigi að gagnast þjóðinni að samþykkta lán í erlendum gjaldmiðli.

Voru það ekki erlend lán sem settu fullt af heimilum á höfuðið? Fyrirgefið mér já sinnar, en ég skil ekki hvernig hægt er að mæla með þessu og berjast fyrir þessu.

Ég ætla að segja nei á laugardaginn


mbl.is Ísland stefnir í greiðsluþrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þór Saari er afar misskilinn maður sem alltof lítið er hlustað á. Hann veit hvað hann er að tala um, enda bæði framsýnn og þorir að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru og segja þá svo umbúðalaust. Það er kannski sjaldgæfasti eiginleiki stjórnmálamans í dag.

Karl (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 22:23

2 identicon

Sammála Karli her á undan Þór er afar vandaður maður og vel menntaður þekki hnn sjalf  en fólk tengt mer gerir það og ber honum þvilikt góða sögu og hælir gáfum hans En þetta islenska þjóðrbú er vonlaust nema með utanaðkomandi hjálp ,sem hefði löngu þurft að vera buið að fa .OG  auðvitað NEI við Icesave þvi það er svo mikil fölsun og ósannsögli i sambandi við allt þetta mál og fl. að á það má ekki hlusta Við verðum sjálf að skilja hvað er i húfi .

Ransý (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband