Orðlaus verð ég ekki oft

Maður verður eiginlega orðlaus þegar maður heyrir það staðfest sem rætt var um að væri verið að gera á bakvið tjöldin. 

Lúðvík Geirsson bauð sig fram í baráttusæti og var hafnað en fer samt settur inn.  Hver taparinn á fætur öðrum er kominn í lykilstöðu þrátt fyrir að hafa fengið skýr skilaboð í síðustu kosningunum.

Ég trúi því varla að fólk ætli að láta þetta yfir sig ganga


mbl.is Lúðvík áfram bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jamm samspillingin sér um sína

með stuðnigi VG

Magnús Ágústsson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 22:26

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

mAFÍAN RÆÐUR íSLANDI- hvenær ætlar íslenskur almenningur að rísa upp gegn spillingunni með öðrum ráðum en að berja potta ???????

SUNNA2

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.6.2010 kl. 23:19

3 Smámynd: Vendetta

Já, mér finnst þetta vera mjög undarlegt. Hrein atlaga að lýðræðinu. En eins og sagt er: Shit floats.

Vendetta, 8.6.2010 kl. 11:31

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

er orðin þreitt  á þessu kjaftæði.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 3.7.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband