4.6.2010 | 19:29
Degi bjargað
Þá er grínarinn búinn að bjarga Degi frá glötun, allavega í bili, en ég er viss um að það er aðeins skammgóður vermir fyrir Dag.
Dagur er að setjast í borgarstjórn í óþökk eigin flokks og samherja og meginþorra þeirra sem kusu á laugardaginn.
Ég held að Dagur verði bráðum búinn
Jón Gnarr verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tuttugu þúsund sex hundruð sextíu og sex kjósendur í Reykjavík, létu trúðinn Jón Gunnar Kristinsson hafa sig að algjörum fíflum !
Drengur sem vart kann móðurmálið. Sérðu hann fyrir þér sem fulltrúa þjóðarinnar á ýmsum fundum og ráðstefnum. Mállaus á tungur frændþjóðanna.??
ÞaÐ GNARRAR SANNARLEGA NÚNA ÞEGAR TRÚÐURINN NARRAR SJÁLFAN VARAFORMANN SAMFYLKINGARINNAR, FURÐUFUGLINN DAG.
VAR EKKI NÆGANLEGT FYRIR SMFYLKINGUNA AÐ TAPA Á LANDSVÍSU 36% FYLGI FRÁ aLÞÝNGISKOSNINGUNUM - ÞÓTT EKKI VÆRI EINNIG AÐ SETJA SPAUGSTOFULÝÐ TIL FORYSTU Í HÖFUÐBORG íSLANDS.
SAGT VAR FYRR.: GUÐ BLESSI íSLAND.
NÚ MÁ SEGJA.: " OG SÉRSTAKLEGA REYKVÍKINGA !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 22:22
Voðaleg biturð er þetta í þér Kalli, brostu, vertu glaður, ekki svona sár og svekktur :) Besti flokkurinn er bestur :)
Sævar Einarsson, 5.6.2010 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.