Athyglisvert orđalag

Merkilegt orđaval finnst mér ţegar forsćtisráđherra segir ađ lausn málsins hafi "reynst erfiđari og torsóttari en vćnst var", en á mannamáli má segja ađ stjórnarandstađan  lét ekki vađa yfir sig í málinu.

Ef Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hefđu ekki haft eins hátt og ţeir gerđu hefđi Samfylkingin og VG viljađ keyra máliđ í gegn óbreytt.

Ég held ađ viđ verđum ađ ţakka stjórnarandstöđunni fyrir mótlćtiđ í ţessu máli

 


mbl.is Icesave-máliđ ţungt í skauti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar H Sćmundsson

Hárrétt Gísli

Brynjar H Sćmundsson, 26.9.2009 kl. 16:46

2 Smámynd: Brynjar H Sćmundsson

Spurning hvenćr Steingrímur vaknar af sinni međvirkni međ samfylkingar-bjálfunum

Brynjar H Sćmundsson, 26.9.2009 kl. 16:48

3 identicon

Ef Sjallar og Framarar vćru í stjórn núna vćru ţeir löngu búnir ađ semja um ICESAVE.

Ţađ er nú bara svoleiđis.

Ţórđur Runólfsson (IP-tala skráđ) 26.9.2009 kl. 16:50

4 Smámynd: Páll Blöndal

Steingrímur var ekkert ađ tala um stjórnarandstöđuna.

Páll Blöndal, 26.9.2009 kl. 16:51

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Hvađ ertu ađ meina Páll?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.9.2009 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband