Mjög alvarleg mistök

Verđa ţađ ekki ađ teljast mjög alvarlega mistök ţegar ritstjóri og ritstjórn setur inn ranga frétt eins og ţá sem birtist á forsíđu Fréttablađsins í morgun?

Getur veriđ ađ ritstjóri og eđa ritstjórn hafa vísvitandi sett inn frétt sem vitađ var ađ vćri ekki rétt?  Er eitthvađ mark takandi á ţannig fjölmiđli?  Ćtli ritstjórinn og ritstjórnin muni segja af sér?  Vćri ţá ekki meira ađ marka ţann fjölmiđil?

Ég bara velti ţessu fyrir mér


mbl.is Engin ákvörđun hjá ESA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ţađ á ALLTAF ađ efast um sannleiksgildi frétta/greina í Fréttablađinu sem fjalla um Icesave/ESB/EES/EFTA/EES/ríkisstjórnina. Oft hef ég ćtlađ mér ađ blogga um ósannindin í Fréttablađinu, en áđur en ég er seztur viđ lyklaborđiđ, ţá er komnar nýjar lygar. Mađur hefur ekki viđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţér, Gísli. Ég vil líka hvetja ađra Moggabloggara ađ skrifa um allar rangfćrslurnar sem birtast í Fréttablađinu og visir.is um ESB, IceSave og ríkisstjórnina. Ţađ er heildagsvinna, en einhver verđur ađ gera ţađ.

Eitt er ađ ađhyllast ađild ađ ESB og/eđa vafasamar Icesave-skuldbindingar, annađ er ađ birta upplognar fréttir í fréttamiđlum í áróđursaugnamiđi.

Vendetta, 22.9.2011 kl. 20:08

2 Smámynd: Vendetta

Annars var ég ađ reka augun í frétt á visir.is um gervihnöttinn, http://visir.is/gervihnottur-a-leid-til-jardar---myndband/article/2011110929689

sem er í algjörri andstöđu viđ ţađ sem hefur komiđ fram í sjónvarpsfréttum. Fréttin er dagsett 22. sept., en fréttin virđist bćđi vera ónákvćm varđandi líklegan lendingarstađ, stađsetningu ţegar fréttin var skrifuđ (m.t.t. gufuhvolfsins) og líkurnar fyrir ţví ađ gervihnötturinn valdi slysi. Ég skildi ekkert í ţessu, ţví ađ ţetta voru allt ađrar upplýsingar en á DR1 nú í kvöld kl. 19. Ţegar ég svo las upprunalegu fréttina (sem var linkuđ), ţá kom í ljós ađ fréttaritarinn hefđi alveg misskiliđ ţetta međ gufuhvolfiđ.

Ţetta kemur mér eiginlega ekkert á óvart. Fréttablađiđ - visir.is - Stöđ 2. Allt sama tóbakiđ. Skilja ekki ensku. Ég skrifađi niđur á timabili allar ţýđingarvillur á Stöđ 2. Ţćr voru óhugnanlega margar, ég get birt hluta af ţví sem ég hef á bloggsíđunni minni, ef einhver óskar eftir ţví. Please.

Ţegar upp er stađiđ, ţá eru ţađ ekki ađeins ESB/Icesave-fréttir sem ekki eru áreiđanlegar í Baugsmiđlum, heldur líka fréttir varđandi tćkni og vísindi. 

Vendetta, 22.9.2011 kl. 20:33

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Fréttablađiđ tók vel og hressilega ţátt í ađ tala eigendur sína og Co á svo kölluđum uppvaxtartímum.  Fjölmiđlalögin sem ÓRG vildi ekki samţykkja hefur án efa breytt ýmsu og hugsanlega náđ ađ afstýra ýmsu sem á gekk, t.d. í Íslandsbanka og annarsstađar.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 22.9.2011 kl. 20:47

4 identicon

Ađ fólk skulu eyđa tíma í ađ lesa ţađ sem er prentađ í ţessu blađi ?

Skil ţađ bara ekki.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 21:39

5 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Jú, Gísli Bergsveinn, mjög alvarleg mistök, en koma ekki á óvart á ţeim bćnum.

Međ beztu kveđju,

ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 22.9.2011 kl. 23:58

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps! Mín mistök! Taldi mig vera ađ leggja inn ţessa aths. í mínu nafni, eins og vera átti.

Jón Valur Jensson, 23.9.2011 kl. 00:02

7 identicon

Ţví miđur sýndist mér MBbl.is falla í sömu gryfjuna og Fréttablađiđ:

22.9. kl.7.49 birti mbl. frétt undir fyrirsögninni "ESA bíđur ekki eftir uppgjöri úr ţrotabúi" en tćpum tveimur seinna (kl. 9.37)  má lesa í Mbl.is frétt sem ţeir titla "Engin ákvörđun um ađ vísa Icesave-málinu til EFTA sómstólsins".

Agla (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 05:59

8 identicon

Ópps! Drap ég ţráđinn?

Agla (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 21:25

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Agla, rosalega slćm ertu ađ vísu (hér vantar mig broskarl!), en ekki banvćn!

Jón Valur Jensson, 25.9.2011 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband